Aðalfundur Prentsöguseturs var haldinn síðastliðinn laugardag. Formaður sagði frá framkvæmdum um fyrirhugaða sýningu á Laugavegi 29 og las upp yfirlit yfr helstu vélar og tæki sem þar eru og er verið að koma fyrir. Ennfremur hafa safninu borist margar góðar gjafir.
Aðalfundur Prentsöguseturs 2019 verður haldinn laugardaginn 4. maí nk. kl. 13.00. Fundurinn fer fram í matsal á 1. hæð, Stórhöfða 31, Grafarvogsmegin. Dagskrá samkvæmt félagslögum: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar lögð fram 3. Reikningar lagðir fram til afgreiðslu 4. Lagabreytingar 5. Ákvörðun félagsgjalds 6. Kosning formanns 7. Kosning fjögurra annarra stjórnarmanna og […]
Eins og fram kemur í fundargerð stjórnarfundar Prentsöguseturs frá 9. október hef ég vikið til hliðar sem formaður Prentsöguseturs. Ástæðan er sú, að ég hef tekið að mér ansi tímafrekt verkefni sem gæti þar að auki orðið til þess að ég gæti þurft að dvelja nokkuð erlendis. Um er að ræða bókarskrif, sem ég ætla […]
Mættir: Haukur Már Haraldsson, Heimir Br. Jóhannsson, Baldvin Heimisson, Þórleifur Friðriksson, og Þóra Elfa Björnsson. Svanur Jóhannesson og Sófus Guðjónsson voru fjarverandi. Haukur Már óskaði eftir að stíga til hliðar sem formaður félagsins þar sem hann hefði tekið að sér tímafrekt verkefni sem hefði í för með sér dvöl erlendis um tíma. Að auki […]
Fundurinn var haldinn að Stórhöfða 31. Fjórtán fundarmenn mættir DAGSKRÁ Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar lögðfram Reikningar lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar Ákvörðun félagsgjalds Kosning formanns Kosning fjögurra annarra stjórnarmanna og tveggja til vara Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Jens Halldórsson prentmyndasmiður segir frá vinnubrögðum, prentmyndastofum og fleira frá fyrri tíð Önnur mál. […]