Ársreikningur 2022
Ársreikningur 2022
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that prentsaga contributed 8 entries already.
Ársreikningur 2022
AÐALFUNDUR PRENTSÖGUSETURS árið 2023 verður haldinn í Húsi fagfélaganna Stórhöfða 31, Reykjavík, Grafarvogsmegin, fimmtudaginn 23. mars nk. kl. 16.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 8. grein laga félagsins. Athygli er vakin á að tillögur um lagabreytingar þurfa að hafa borist stjórn félagsins í síðasta lagi viku fyrir aðalfund. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. […]
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherrra, heimsótti Prentsögusetur – Gömlu prentsmiðjuna í dag. Móðir Lilju, Guðný Kristjánsdóttir, var einnig með í för en hún er prentsmiður. Að auki voru með í för Gísli Hauksson og Rúnar Leifsson. Við þökkum þeim öllum fyrir ánægjulega heimsókn og þann áhuga sem þau sýna okkur.
Svanur Jóhannesson er sonur Jóhannesar úr Kötlum. Hann er rúmlega níræður og gaf nú á dögunum út Prentsmiðjubókina þar sem hann fjallar um prentsögu Íslands í máli og myndum.
Prentvél fyrir samhangandi pappírsflæði, árgerð 1958. Kemur frá prentsmiðjunni Odda. Gefandi: Þorgeir Baldursson. Þarna er verið að koma henni fyrir í langtímageymslu.
Iðan fræðslusetur heimsótti Prentsögusetur á dögunum í podcast/þáttaröð sinni Augnablik í iðnaði. Haukur Már Haraldsson í stjórn Prentsöguseturs varð fyrir valinu sem viðmælandi í þetta skiptið og fræðir okkur um Prentsögusetur og hvað það er að vera setjari.
Aðalfundur Prentsöguseturs var haldinn síðastliðinn laugardag. Formaður sagði frá framkvæmdum um fyrirhugaða sýningu á Laugavegi 29 og las upp yfirlit yfr helstu vélar og tæki sem þar eru og er verið að koma fyrir. Ennfremur hafa safninu borist margar góðar gjafir.
Aðalfundur Prentsöguseturs 2019 verður haldinn laugardaginn 4. maí nk. kl. 13.00. Fundurinn fer fram í matsal á 1. hæð, Stórhöfða 31, Grafarvogsmegin. Dagskrá samkvæmt félagslögum: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar lögð fram 3. Reikningar lagðir fram til afgreiðslu 4. Lagabreytingar 5. Ákvörðun félagsgjalds 6. Kosning formanns 7. Kosning fjögurra annarra stjórnarmanna og […]