Svanur Jóhannesson og prentsaga Íslands

Svanur Jóhannesson er sonur Jóhannesar úr Kötlum. Hann er rúmlega níræður og gaf nú á dögunum út Prentsmiðjubókina þar sem hann fjallar um prentsögu Íslands í máli og myndum. Iðan tók hann tali og fékk að fræðast betur um bókina og aðdraganda hennar.