,

Aðalfundur Prentsöguseturs 2022

Boðað er til aðalfundar Prentsöguseturs miðvikudaginn 23. mars kl. 16.00 að Stórhöfða 31, 110 Reykjavík.

Dagskrá samkvæmt 8. grein laga félagsins.

Vakin er athygli á því að tillögur til lagabreytinga þurfa að hafa borist til stjórnar eigi síðar en viku fyrir aðalfund.

Stjórn Prentsöguseturs