Entries by prentsaga

Aðalfundur 2019

Aðalfundur Prentsöguseturs var haldinn síðastliðinn laugardag. Formaður sagði frá framkvæmdum um fyrirhugaða sýningu á Laugavegi 29 og las upp yfirlit yfr helstu vélar og tæki sem þar eru og er verið að koma fyrir. Ennfremur hafa safninu borist margar góðar gjafir.

,

Aðalfundur 2019

Aðalfundur Prentsöguseturs 2019 verður haldinn laugardaginn 4. maí nk. kl. 13.00. Fundurinn fer fram í matsal á 1. hæð, Stórhöfða 31, Grafarvogsmegin. Dagskrá samkvæmt félagslögum: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar lögð fram 3. Reikningar lagðir fram til afgreiðslu 4. Lagabreytingar 5. Ákvörðun félagsgjalds 6. Kosning formanns 7. Kosning fjögurra annarra stjórnarmanna og […]