Fyrsta skrefið við Laugaveginn

Verið er að ganga þannig frá prentsmiðju Bókamiðstöðvarinnar að Laugavegi 29, að hún geti verið til sýnis fyrir almenning. Fyrsta skref Prentsöguseturs, vísir að öðru meira. Hér eru tveir fyrstu formenn félagsins, Haukur Már Haraldsson og Heimir Br. Jóhannsson við inngang smiðjunnar undir skilti Prentsöguseturs.