Á aðalfundi Prentsöguseturs 18. mars í fyrra var kjörin fimm manna stjórn félagsins og tveir í varastjórn. Sá sem hér stendur, Haukur Már Haraldsson, var kosinn formaður í sérstakri kosningu og þau Heimir Jóhannesson varaformaður, Þóra Elfa Björnsson ritari, Svanur Jóhannesson gjaldkeri og Þórleifur V. Friðriksson meðstjórnandi. Þau Bjargey Gígja Gísladóttir og Baldvin Heimisson voru […]
Aðalfundur Prentsöguseturs 2018 verður haldinn laugardaginn 10. mars nk. kl. 13:00. Fundurinn fer fram í matsal á 1. hæð, Stórhöfða 31, Grafarvogsmegin. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar lögð fram Reikningar lagðir fram til afgreiðslu Lagabreytingar Ákvörðun félagsgjalds Kosning formanns Kosning fjögurra annarra stjórnarmanna og tveggja til vara Kosning tveggja skoðunarmanna […]
Kæru félagar í Prentsögusetri. Stjórn setursins sendir ykkur sínar bestu jóla- og nýársóskir.
Á aðalfundi Prentsöguseturs 19. mars á síðasta ári var kosin fimm manna stjórn Prentsöguseturs og tveir í varastjórn. Haukur Már Haraldsson var kosinn formaður í sérstakri kosningu, Heimir Jóhannsson varaformaður, Þóra Elfa Björnsson ritari, Svanur Jóhannesson gjaldkeri og…
Aðalfundur Prentsöguseturs var haldinn 18. mars sl. í matsal Grafíu að Stórhöfða 31. Á dagskránni voru lögbundin aðalfundarstörf, skýrsla stjórnar, reikningar félagsins, lagabreytingar, kosning stjórnar og tveggja skoðunarmanna reikninga.