Prentsögusetur – Ársreikningur 2024 með áritun
Aðalfundur Prentsöguseturs verður haldinn í Húsi fagfélaganna Stórhöfða 31, Reykjavík, Grafarvogsmegin, þriðjudaginn 8. apríl 2025 kl. 16.15.
AÐALFUNDUR PRENTSÖGUSETURS árið 2023 verður haldinn í Húsi fagfélaganna Stórhöfða 31, Reykjavík, Grafarvogsmegin, fimmtudaginn 23. mars nk. kl. 16.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 8. grein laga félagsins. Athygli er vakin á að tillögur um lagabreytingar þurfa að hafa borist stjórn félagsins í síðasta lagi viku fyrir aðalfund. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. […]