Stjórn Prentsöguseturs 2024–2025

Jón Trausti Harðarson
Formaður
Prentsögusetur
Ævar Rafn Kjartansson
Varaformaður
Prentsögusetur
Katrín Jónsdóttir
Ritari
Prentsögusetur
Tryggvi Þór Agnarsson
Gjaldkeri
Prentsögusetur
Díana Hrönn Sigurfinnsdóttir
Meðstjórnandi
Prentsögusetur
Ágúst Guðjónsson
Varastjórn
Prentsögusetur
Lilja Rut Benediktsdóttir
Varastjórn
PrentsöguseturAðalfundur Prentsöguseturs var síðast haldinn 7. mars 2024 þar sem ný stjórn félagsins var kjörin. Jón Trausti Harðarson var kjörinn formaður og í stjórn voru þessi kosin: Ágúst Guðjónsson, Díana Hrönn Sigurfinnsdóttir, Katrín Jónsdóttir, Lilja Rut Benediktsdóttir, Tryggvi Þór Agnarsson og Ævar Rafn Kjartansson.