Steinholt
Reykjavík 1974-
Baldur Magnús Stefánsson (1928-) prentsetjari stofnaði prentsmiðjuna Steinholt árið 1974 og rak hana til 2003 að Ármúla 42 í Reykjavík.
Var þá prentun aflögð en Egill Brynjar Baldursson (1957-) setjari, sonur Baldurs, hélt áfram við setningu og umbrot undir nafni Steinholts, að Melgerði 1 í Reykjavík.