Jakob V. Hafstein.

Jakob V. Hafstein.

Þórður Rafnar Jónsson.

Þórður Rafnar Jónsson.

Trausti Finnbogason.

Trausti Finnbogason.

Hlöðver Oddsson.

Hlöðver Oddsson.

Solnaprent

Reykjavík 1963-1998

Jakob V. Hafstein (1914-1982) stofnaði Solnaprent 1963. Fyrirtækið var nefnt eftir gamalli prentvél, sem hafði verksmiðjuheitið Solna og var frá borginni Solna í Svíþjóð.
Prentsmiðjan var til húsa á Kirkjusandi í Laugarnesi. Tveir offsetprentarar, Þórður Rafnar Jónsson (1932-) og Trausti Finnbogason (1939-2010) unnu þar frá byrjun en keyptu prentsmiðjuna 1977 og ráku hana saman til ársins 1992.
Þá seldi Þórður sinn hlut Hlöðveri Oddssyni (1943-) offsetprentara og ráku þá Hlöðver og Trausti prentsmiðjuna til ársins 1998 að þeir seldu húsnæði og vélar til Magnúsar Ólafssonar (1946-) prentara í Prentkó

Allur réttur áskilinn © Prentsögusetur 2016 – 2021