Sendu okkur heimildir – Upplýsingar og myndir

Prentsögusetur fagnar öllum nýjum upplýsingum sem snerta prentsögu Íslendinga. Hér er hægt að hlaða upp myndum og texta t.d. um fyrirtæki sem ekki er að finna á síðunni, viðbótarupplýsingum varðandi efni sem þegar er á síðunni eða annað sem viðkomandi þykir eiga erindi á síðuna.

Please complete the required fields.
Smellið í hnappinn hér að neðan til að hlaða upp mynd af tölvunni. Smellið í Bæta við mynd - til að hlaða upp fleiri myndum.

Leiðbeiningar

Ef um myndir er að ræða þá endilega látið fylgja með upplýsingar um hverja mynd og hver tók myndina.

Dæmi: mynd01 – ljósmyndari Jón Jónsson. Mynd tekin sennilega 1972 eða 1973. Myndin er tekin í prentsal Ísafoldarprentsmiðju og vinstra megin stendur Jón Jónsson við Heidelbergvél.