Prentsögusetur - skráning safngripa

Mynd:
Heiti og upplýsingar:
Linoterm Display
Flokkur:
Setning
Gerð:
Setningartölva
Framleiðandi:
Mergenthaler Linotype Company
Framleiðsluár:
Áttundi áratugur
Framleiðsluland:
Bandaríkin
Ástand:
Sýningarhæft
Saga og lýsing:

Gömul setningartölva, Linoterm Display frá Linotype. Kom frá Ágústi Ólafssyni prentara í Svartlist á Hellu, en til hans kom hún frá Svani Guðmundssyni sem var þar áður.

Staður:
Suðvesturland, Suðurland
Síðast í notkun:
Gefandi:
Heimir Br. Jóhannsson í Bókamiðstöðinni.
Ljósmyndari:
Nick Sherman

Leitaðu í safngrunninum