Prentsögusetur - skráning safngripa

Mynd:
Heiti og upplýsingar:
Gyllingarvél
Flokkur:
Bókband
Gerð:
Framleiðandi:
Framleiðsluár:
Framleiðsluland:
Ástand:
Saga og lýsing:

Þessi gyllingarvél var í Sveinabókbandinu, að sögn Svans Jóhannessonar. Eftir er að skoða hana betur til að sjá framleiðanda og framleiðsluár.

Staður:
Reykjavík
Síðast í notkun:
Gefandi:
Prentmet
Ljósmyndari:
Haukur Már Haraldsson

Leitaðu í safngrunninum