Prentsögusetur - skráning safngripa

Mynd:
Heiti og upplýsingar:
Leiðarvísir í sjómennsku
Flokkur:
Prentgripir
Gerð:
Bók
Framleiðandi:
D. Østlund í Reykjavík
Framleiðsluár:
1906
Framleiðsluland:
Ísland
Ástand:
Sýningarhæft
Saga og lýsing:

Höfundur: Sveinbjörn Á. Egilsson, „með hliðsjón af „Fishermen´s seamanship“, eftir O. T. Olsen sem á að fylgja enskum fiskiskipum.

Bókin er gefin Prentsögusetri í tilefni stofnunar þess, 21. febrúar 2015, af „manni nokkrum í Hveragerði“.

Staður:
Síðast í notkun:
Gefandi:
„Maður nokkur í Hveragerði“.
Ljósmyndari:

Leitaðu í safngrunninum