Sigurður Gunnarsson.

Sigurður Gunnarsson.

Björn Jónsson.

Björn Jónsson.

Björgvin Ólafsson.

Björgvin Ólafsson.

Prentsmiðjan Rún

Reykjavík 1950-1960

Prentsmiðjan Rún hét áður Prentverk Guðmundar Kristjánssonar, en hún var rekin undir hans nafni 1946-1950. Guðmundur lést þegar prentsmiðjan var nýstofnuð eða 26. desember 1946.
Ásgeir Guðmundsson (1893-1975) tók þá við stjórn hennar um hríð. Nafni prentsmiðjunnar var síðan breytt árið 1950 í Prentsmiðjan Rún. Forstöðumenn hennar voru m.a. þessir prentarar: Sigurður Gunnarsson (1923-1980) til 1952. Björn Jónsson (1895-1967) tók þá við í nokkur ár en 1959-1960 var Björgvin Ólafsson (1916-2006) forstöðumaður í Rún. Þá var prentsmiðjan seld Arnbirni Kristinssyni (1925-) prentara í Setbergi.

Allur réttur áskilinn © Prentsögusetur 2016 – 2021