Prentsmiðja Þjóðólfs
Reykjavík 1899-1906
Hannes Þorsteinsson (1860-1935) þjóðskjalavörður og ritstjóri Þjóðólfs keypti Glasgow-Prentsmiðjuna af Einari Benediktssyni skáldi í ágúst 1899. Var hún frá þeim tíma nefnd Prentsmiðja Þjóðólfs uns hún var lögð niður og sameinuð Prentsmiðjunni Gutenberg árið 1906.