Guðmundur J. Guðmundsson.

Guðmundur J. Guðmundsson.

Prentsmiðja Hafnarfjarðar

Hafnarfirði 1928–1934

Hafnarfjarðarprentsmiðjan gamla var stofnuð 1928 og var keypt til hennar Hólaprentsmiðjan, sem þeir stofnuðu árið áður, félagarnir Vilhelm Stefánsson og Guðmundur J. Guðmundsson. Guðmundur flutti með henni til Hafnarfjarðar og vann þar til 1933. Seinna var prentsmiðjan seld til Reykjavíkur og sameinuð Víkingsprenti.