Ásgeir Guðmundsson.

Ásgeir Guðmundsson.

Prentsmiðja Ásgeirs Guðmundssonar

Reykjavík 1928–1934

Ásgeir Guðmundsson (1893-1975) prentari hóf prentnám í Prentsmiðju Suðurlands á Eyrarbakka og lauk því þar. Hann flutti síðan til Reykjavíkur og vann bæði í Ísafoldarprentsmiðju og Prentsmiðjunni Acta. Ásgeir var frá störfum í þrjú ár vegna veikinda, en stofnaði þá litla prentsmiðju, Prentsmiðju Ásgeirs Guðmundssonar, sem hann starfrækti til ársins 1934.