Jónas Karlsson.

Jónas Karlsson.

Prentrún

Reykjavík 1970-

Jónas Karlsson (1941-) nam setningu í Prentsmiðju Þjóðviljans 1958-1962. Hann vann síðan hjá Prentsmiðju Þjóðviljans, Ísafold, Prentsmiðju Alþýðublaðsins, Prentun og Leiftri en stofnaði síðan prentsmiðjuna Prentrúnu 1970 og hefur rekið hana síðan. Hún er nú til húsa að Funahöfða 10 í Reykjavík.

Allur réttur áskilinn © Prentsögusetur 2016 – 2021