Magnús Vigfússon.

Magnús Vigfússon.

Svavar Magnússon.

Svavar Magnússon.

Offsetmyndir

Reykjavík 1957-

Magnús Vigfússon (1929-) stofnaði prentsmiðjuna Offsetmyndir ásamt Þóri Hallgrímssyni (1925-1973). Þeir ráku prentsmiðjuna saman allt til dánardægurs Þóris, 19. janúar 1973.
Magnús rak síðan fyrirtækið áfram, en tveir synir hans lærðu hjá honum iðnina: Svavar Magnússon (1951-) sem er prentari og hefur unnið þar frá árinu 1968 og Ingvi Magnússon (1959-) sem er offsetljósmyndari og vann þar frá árinu 1978-1988.

Allur réttur áskilinn © Prentsögusetur 2016 – 2021