Sverrir Örn Valdimarsson.

Sverrir Örn Valdimarsson.

Friðrik Jóelsson.

Friðrik Jóelsson.

Valdimar Sverrisson.

Valdimar Sverrisson.

Litmyndir

Hafnarfirði 1953–1997

Sverrir Örn Valdimarsson (1923–2004) prentari stofnaði Litmyndir í Hafnarfirði árið 1953 ásamt Friðriki Jóelssyni (1922–2013) prentara. Þeir ráku prentsmiðjuna til ársins 1978, en þá slitu þeir samstarfinu, skiptu upp eignunum og Friðrik stofnaði Prentsmiðju Friðriks Jóelssonar en Sverrir rak Litmyndir áfram til 1997. Í dag rekur Valdimar Sverrisson (1951–) sonur hans fyrirtækið Litmyndir prentmiðlun að Lónsbraut 2 í Hafnarfirði.