Sverrir Örn Valdimarsson.

Sverrir Örn Valdimarsson.

Friðrik Jóelsson.

Friðrik Jóelsson.

Valdimar Sverrisson.

Valdimar Sverrisson.

Litmyndir

Hafnarfirði 1953–1997

Sverrir Örn Valdimarsson (1923-2004) prentari stofnaði Litmyndir í Hafnarfirði árið 1953 ásamt Friðriki Jóelssyni (1922-2013) prentara. Þeir ráku prentsmiðjuna til ársins 1978, en þá slitu þeir samstarfinu, skiptu upp eignunum og Friðrik stofnaði Prentsmiðju Friðriks Jóelssonar en Sverrir rak Litmyndir áfram til 1997. Í dag rekur Valdimar (1951-) sonur hans fyrirtækið Litmyndir Prentmiðlun að Lónsbraut 2 í Hafnarfirði.

Allur réttur áskilinn © Prentsögusetur 2016 – 2021