Þórleifur V. Friðriksson.

Þórleifur V. Friðriksson.

Ólafur Stolzenwald.

Ólafur Stolzenwald.

Sigurður Þorláksson.

Sigurður Þorláksson.

GuðjónÓ

Reykjavík 1992-

Árið 1992 tóku nýir eigendur við Prentsmiðju GuðjónÓ hf og nefndu hana fyrst Hjá GuðjónÓ. Eigendur eru: Þórleifur V. Friðriksson (1948-), Ólafur Stolzenwald (1961-) og Sigurður Þorláksson (1942-).
Prentsmiðjan Hjá GuðjónÓ var fyrsta umhverfisvæna prentsmiðjan á Íslandi árið 2000 og hlaut þá Svansmerkið. Í dag heitir hún GuðjónÓ – vistvæna prentsmiðjan og er til húsa að Þverholti 13.