Menningarsögulegt safn um prentsögu Íslendinga!

Velkomin á Prentsögusetur

Prentsögusetri er ætlað er að gera skil á þróun í setningu, skeytingu, prentun og bókbandi, þ.e.a.s. prentverki og bókagerð allt frá stofnun prentsmiðjunnar á Hólum í Hjaltadal fyrir miðja sextándu öld til dagsins í dag. Húsnæði hefur fengist fyrir setrið í gamla frystihúsinu á Eyrarbakka, en þar er í gangi uppbygging fyrir fjölbreytta starfsemi.

Samstarfsaðilar:

samstarf-logo130x