Þorgrímur Einarsson.

Þorgrímur Einarsson.

Olav Hansen.

Olav Hansen.

Endurprent

Reykjavík 1961–1994. ÞEGG 1954–1961

Þorgrímur Einarsson (1920–2007) offsetprentari og Guðmundur Guðjónsson stofnuðu prentsmiðju 1954 sem þeir nefndu ÞEGG, en frá árinu 1957 átti Þorgrímur fyrirtækið einn. Frá árinu 1961 var það kallað Endurprent. Olav Hansen (1920–1994) offsetprentari rak fyrirtækið með Þorgrími frá 1963–1967. Þá tók Olav við rekstrinum og rak það síðan einn til starfsloka.
Þorgrímur Einarsson var sonur Einars Þorgrímssonar, stofnanda Lithoprents, og hóf þar nám hjá föður sínum árið 1938.