Hallbjörn Halldórsson.

Hallbjörn Halldórsson.

Alþýðuprentsmiðjan

Reykjavík 1926–1986

Alþýðuflokkurinn stofnaði Alþýðuprentsmiðjuna 1926 til þess að prenta Alþýðublaðið og annað fyrir flokkinn. Prentsmiðjustjóri 1926-1935 var Hallbjörn Halldórsson (1888-1959) prentari. Árið 1956 var prentsmiðjunni skipt og Prentsmiðja Alþýðublaðsins mynduð til að prenta Alþýðublaðið. Hún var til húsa að Hverfisgötu 8-10. Hinn hluti Alþýðuprentsmiðjunnar var til húsa að Vitastíg 10 í húsnæði með Alþýðubrauðgerðinni, en sölubúð hennar var í húsi á samliggjandi lóð að Laugavegi 61.

Allur réttur áskilinn © Prentsögusetur 2016 – 2021