Davíð Östlund.

Davíð Östlund.

Aldar-prentsmiðja (Davíð Östlund)

Reykjavík 1899-1901

Davíð Östlund (1870-1931) var sænskur prentari og bókaútgefandi sem kom til Íslands 1897. Tveimur árum seinna keypti hann Aldar-prentsmiðjuna af Jóni Ólafssyni ritstjóra, en seldi hana svo aftur 1901. Sama ár fluttist hann til Seyðisfjarðar og keypti Prentsmiðju Bjarka og rak hana þar til ársins 1904.

Allur réttur áskilinn © Prentsögusetur 2016 – 2021