Davíð Östlund.

Davíð Östlund.

Aldar-prentsmiðja (Davíð Östlund)

Reykjavík 1899-1901

Davíð Östlund (1870-1931) var sænskur prentari og bókaútgefandi sem kom til Íslands 1897. Tveimur árum seinna keypti hann Aldar-prentsmiðjuna af Jóni Ólafssyni ritstjóra, en seldi hana svo aftur 1901. Sama ár fluttist hann til Seyðisfjarðar og keypti Prentsmiðju Bjarka og rak hana þar til ársins 1904.