Aðalfundur Prentsöguseturs 2021

Aðalfundur Prentsöguseturs var haldinn fimmtudaginn 6. maí sl. Hér á eftir er að finna skýrslu stjórnar, reikninga félagsins og fundargerð aðalfundar. Einnig nokkrar myndir sem Grímur Kolbeinsson tók á fundinum.