Glasgow-Prentsmiðjan

Reykjavík 1899-1900

Glasgow-Prentsmiðjan var upphaflega Prentsmiðja Dagskrár sem Einar Benediktsson átti og var síðar nefnd eftir húsinu „Glasgow“ neðst við Vesturgötu. Hannes Þorsteinsson ritstjóri Þjóðólfs keypti prentsmiðju Einars 1899 og nefndist hún þá Prentsmiðja Þjóðólfs.