Þorgrímur Einarsson.

Þorgrímur Einarsson.

Olav Hansen.

Olav Hansen.

Endurprent

Reykjavík 1961-1994

Þorgrímur Einarsson (1920-2007) offsetprentari og Guðmundur Guðjónsson stofnuðu prentsmiðju 1954 sem þeir nefndu ÞEGG, en frá árinu 1957 átti Þorgrímur fyrirtækið einn.
Frá árinu 1961 var það kallað Endurprent. Olav Hansen (1920-1994) offsetprentari rak fyrirtækið með Þorgrími frá 1963-1967. Þá tók Olav við rekstrinum og rak það síðan einn til starfsloka.
Þorgrímur Einarsson var sonur Einars Þorgrímssonar, stofnanda Lithoprents, og hóf þar nám hjá föður sínum árið 1938.