Vilhjálmur Svan.

Vilhjálmur Svan.

Prentsmiðja Vilhjálms S. Jóhannssonar

Reykjavík 1942

Vilhjálmur Svan Jóhannsson (1907–1990) prentari lærði prentun á Akureyri hjá Prentsmiðju Odds Björnssonar. Hann fluttist til Reykjavíkur 1928 og vann í Ísafold til 1942. Stofnaði þá prentsmiðju í Skerjafirði, en seldi hana sama ár Prentverki Akraness. Vilhjálmur kom að stofnun fleiri prentsmiðja í Reykjavík, m.a. Hrappseyjarprents og Prentfells.