Einar Benediktsson.

Einar Benediktsson.

Prentsmiðja Dagskrár

Reykjavík 1896-1899

Einar Benediktsson (1864-1940) skáld keypti þessa prentsmiðju til landsins árið 1896 og var hún nefnd eftir nýju blaði sem hann hleypti af stokkunum og hét Dagskrá.
Hún var sett niður í pakkhúsi við húsið „Glasgow“, sem Einar átti, en það stóð neðst við Vesturgötuna. Prentsmiðjan var seinna nefnd Glasgow-Prentsmiðjan.
Blaðið fjallaði um stjórnmál, atvinnu- og menningarmál.