Jón Ólafsson.

Jón Ólafsson.

Aldar-prentsmiðja (Jón Ólafsson)

Reykjavík 1897-1899

Aldar-Prentsmiðja var stofnuð af Jóni Ólafssyni ritstjóra (1850-1916), en hann var athafnamesti útgefandi blaða og tímarita á síðari hluta 19. aldar og við upphaf hinnar tuttugustu. Prentsmiðjan var nefnd eftir blaðinu Nýja öldin sem kom út árið 1897.
Aldar-prentsmiðja gekk síðan kaupum og sölum næstu árin og fékk ýmis nöfn meðal nýrra eigenda.